Collection: Urtasmiðjan
Urtasmiðjan hefur sérhæft sig í að framleiða krem, áburði og olíur til notkunar útvortis úr græðandi jurtum, sem þekktar eru fyrir áhrifamátt sinn við margskonar húðvandamálum og viðurkenndar fyrir hollustu og heilnæm áhrif til heilsubótar.