Um okkur

 

Evey verslun er rekin af taubleyjuforeldrum, sem sáu vöntun á ákveðinni gerð taubleyja á íslenskum markaði.

Eva og Bjargey eiga dótturina Sögu Rut, sem hefur notað taubleyjur frá fimm mánaða aldri.

Pála og Sveinbjörn eiga dótturina Signýju Rut, sem hefur notað taubleyjur frá fæðingu.

Markmið Evey verslunar er að auka úrval taubleyja og fylgihluta hér á landi, svo allir foreldrar og börn finni eitthvað við sitt hæfi.