1
/
of
4
Balja
Balja - Þvottaduft
Balja - Þvottaduft
Regular price
4.490 ISK
Regular price
Sale price
4.490 ISK
Unit price
/
per
Vsk innifalinn
Couldn't load pickup availability
Balja þvottaefnið er umhverfisvænt þvottaefni sem er sérstaklega hannað til að þvo taubleyjur.
Einnig er hægt að nota það til að þvo barnaföt eða önnur föt í skærum litum.
Umbúðir duftsins eru úr endurunnum pappa og meðfylgjandi er mæliskeið til þess að skammta þvottaefnið
- Vegan
- Án ilmefna
- Framleitt í Póllandi
Innihaldsefni:
Súrefnisbundin bleikiklór (natríumperkarbónat, TAED), natríumsúlfat, natrúmkarbónat, natríumklóríð, natríumsítrat,* <5% anjónísk yfirborðsvirk efni (natríum kókos fitualkóhól súlfat) *, <5% ójónuð yfirborðsvirk efni (laurýlalkóhólalkoxýlat) *, karboxýmetýlsellulósa *, karboxýmetýlínúlín *.* Innihaldsefni úr jurtaríkinu.
Leiðbeiningar:



