Skip to product information
1 of 4

Mimi&co

Bambus trifold

Bambus trifold

Regular price 2.290 ISK
Regular price Sale price 2.290 ISK
Afsláttur Uppselt
Vsk innifalinn

Mjúkt og rakadrægt tveggja laga bambus/bómullar trifold frá Mimi&co.


  • Virkilega rakadrægt trifold, sem gæti til dæmis virkað vel á nóttunni.
  • Sex rakadræg lög þegar trifoldið er brotið í þrennt. Trifoldið getur dregið í sig 200 ml.
  • Hægt að brjóta trifoldið á ýmsa vegu til að setja sem mesta rakadrægni þar sem þarf, til dæmis fyrir börn sem sofa á maganum.
  • Hannað til að passa í allar Mimi&co bleyjur. Hægt er að smella því inní Mimi&Co original skeljarnar.
View full details