Skip to product information
1 of 1

På Stell

Barnaboxið

Barnaboxið

Regular price 10.990 ISK
Regular price 0 ISK Sale price 10.990 ISK
Afsláttur Uppselt
Vsk innifalinn

Barnaboxið inniheldur allt sem þarf fyrir foreldra ungra barna til að halda heimilinu hreinu.

  • Lemon Soap

  • Lemon Wash Universal

  • Lemon Foam


Inniheldur sítrónusápu (lemon soap) til að halda í við alla bletti frá barnamauki til bláberja, sítrónuhreinsir (Lemon Foam) fyrir allt sem ekki má þvo í vél og sítrónuþvott (Lemon Wash Universal) sem þvottaefni fyrir allar gerðir af flíkum, óháð lit og textílgerð.

View full details