Chelory
Chelory innlegg - lítið
Chelory innlegg - lítið
Couldn't load pickup availability
Fyrirferðalítið en rakadrægt innlegg úr bambus/bómull. Góður kostur til að auka rakadrægni bleyju án þess að hún verði of fyrirferðamikil.
Á annarri hliðinni er wicking jersey efni svo barnið finnur ekki fyrir bleytunni. Hentar því vel til að gera bleyju úr náttúrulegum efnum stay dry.
Innleggið er meðal annars hægt að nota inn í vasableyjur til að auka rakadrægni eða ofan á innlegg þegar bleyja er notuð sem AI2 til þess að gera bleyjuna stay dry. Einnig hentugt inní preflats eða fitted bleyjur til að auka rakadrægni og minnka líkur á að barnið finni fyrir bleytunni.
Lítið chelory innlegg nær yfir um helming bleyjusvæðisins og er því hentugt til að auka rakadrægni á ákveðnum stöðum, til dæmis að framan fyrir stráka. Þessi stærð af innleggi er einnig afar hentug fyrir nýbura. Innleggið er um það bil 20x9 cm á stærð.


