Didymos
DidyFix Burðarpoki
DidyFix Burðarpoki
Couldn't load pickup availability
Einfaldur og léttur burðarpoki sem hentar börnum frá 3.5-20 kg.
DidyFix er svokallaður full-buckle burðarpoki og þú getur borið barnið framan á þér, á bakinu og á mjöðminni.
Þú getur breytt setstöðu barnsins eftir því hve stórt barnið er.
Pokinn er hannaður til þess að barnið sitji í heilbrigðri ergonomískri stöðu og mjaðmirnar eru í svokallaðari M stöðu, hnén örlítið ofar en mjaðmir.
Pokinn vegur aðeins 660 grömm og pakkast saman niður í sirka 35x13x6cm. Hann er því einstaklega þægilegur í ferðalög.
Auðvelt er að stilla pokann og setja hann á sig.
Pokinn er úr 100% lífrænni bómull.
Uppfyllir öryggisstaðla CEN/TR 16512:2015 og ASTM F2236-16a/16CFR 1226
Þvottaleiðbeiningar:
Þvo á 30 gráðum, á stillingu fyrir viðkvæman þvott.
Ekki má setja í þurrkara.
Nánari leiðbeiningar má finna hér.













