Mimi&co
Nýburainnlegg
Nýburainnlegg
Couldn't load pickup availability
Nýburainnleggin frá Mimi&co eru einföld og praktísk.
Neðra innleggið er fjögurra laga hemp/bómullar innlegg (eins og bústerinn sem fylgir original 2.0 bleyjunum).
Efra innleggið er tveggja laga bambus terry trifold, sem smellist á hemp innleggið.
Smellpassa í nýburaskeljarnar frá Mimi&co, en einnig hentugt að nota til dæmis í Original 2.0 og Kekoa premium í minnstu stillingu.
Þegar barnið er ekki lengur nýburi, er kjörið að nota hemp innleggið sem búster í bleyjur og trifoldið annað hvort sem búster eða fjölnota þurrku.
Úr Oeko-tex standard 100 vottuðum efnum.
Framleidd í Sedex (SMETA) vottaðri verksmiðju, sem þýðir að aðbúnaður starfsfólksins er góður hvað varðar vinnutíma, heilsu, öryggi, umhverfi og siðferði.

