1
/
of
7
Mimi&co
Originals 2.0 - Luca
Originals 2.0 - Luca
Regular price
5.890 ISK
Regular price
Sale price
5.890 ISK
Unit price
/
per
Vsk innifalinn
Couldn't load pickup availability
Bleyjuna er hægt að nota bæði sem vasableyju og AI2 (nota skelina aftur með nýju innleggi).
Original 2.0 bleyjan frá Mimi&co er:
- Búin til á sjálfbæran hátt úr endurunnu plasti.
- Með wicking jersey efni svo barnið finnur ekki fyrir bleytunni þegar innleggið er sett í vasann.
- Í mjórri kantinum í klofinu svo hún passi betur á barnið.
- Með tvöfaldar teygjur, þær innri úr mjúku wicking jersey, til að koma í veg fyrir leka.
- Með breiðri teygju við bakið.
- Með pul efni og teygju við magann til að koma í veg fyrir leka.
- Vasa sem opnast báðum megin svo auðvelt er að setja innleggið í vasann.
- Ein stærð sem passar flestum börnum frá fæðingu og þar til hætt er með bleyju (um það bil 3,5-19 kg).
- Úr Oeko-tex standard 100 vottuðum efnum.
- Framleidd í Sedex (SMETA) vottaðri verksmiðju, sem þýðir að aðbúnaður starfsfólksins er góður hvað varðar vinnutíma, heilsu, öryggi, umhverfi og siðferði.
Bleyjunni fylgir:
1x fimm laga bambus/bómullar innlegg.
- Innleggið er mjúkt og mjög rakadrægt.
- Hægt er að brjóta innleggið saman þannig að það passi vel í bleyjuna, óháð því hvaða stærð bleyjan er smellt í.
- Innleggið smellist inní skelina og helst því stöðugt.
1x fjögurra laga hemp/bómullar búster.
- Bústerinn eykur töluvert við rakadrægni bleyjunnar.
- Bústerinn smellist við bambus/bómullar innleggið.
Þú getur annað hvort sett innleggin inn í vasann, eða sett innleggin ofan á vasann - og notað þá skelina aftur með nýjum innleggjum ef efnið inní skelinni blotnar ekki.






