Skip to product information
1 of 1

Mimi&co

Skiptimotta

Skiptimotta

Regular price 3.990 ISK
Regular price Sale price 3.990 ISK
Afsláttur Uppselt
Vsk innifalinn
Litur

Fjölnota skiptimotta frá Mimi&co sem auðvelt er að þvo er einfaldur kostur til að minnka rusl, hvort sem þú notar taubleyjur eða ekki. Skiptimottan er framleidd á sjálfbæran hátt úr endurunnu plasti.


Virkilega mjúk skiptimotta klædd bambus velúr. Á hinni hliðinni er vatnshelt PUL efni, sem þýðir að pissuslys munu ekki leka í gegn. Mottan er 50 x 70 cm að stærð og passar því á flest skiptiborð. Auk þess er auðvelt að rúlla og smella henni saman, svo hún komist auðveldlega fyrir í skiptitöskunni.

Skiptimottan er úr Oeko-tex standard 100 vottuðum efnum.

Skiptimottan er framleidd í Sedex (SMETA) vottaðri verksmiðju, sem þýðir að aðbúnaður starfsfólksins er góður hvað varðar vinnutíma, heilsu, öryggi, umhverfi og siðferði.Fjölnota:

  • Á skiptiborðið heima.
  • Í skiptitöskuna.
  • Sem undirlag þegar koppurinn er notaður á ferðinni, til dæmis í bílnum.
  • Einnig hentug fyrir þá sem glíma við þvagleka.
View full details