1
/
of
1
Mimi&co
Sundbleyja stærð S
Sundbleyja stærð S
Regular price
3.990 ISK
Regular price
Sale price
3.990 ISK
Unit price
/
per
Vsk innifalinn
Couldn't load pickup availability
Það að nota fjölnota sundbleyju er einfalt skref til að minnka rusl og spara pening - hvort sem þú notar taubleyjur eða ekki.
- Endurbætt útgáfa af Mimi&co sundbleyjunni.
- Sundbleyjan er framleidd á sjálfbæran hátt, úr endurunnu plasti. Hún er eingöngu framleidd úr endurunnum efnum.
- Sundbleyjan er í mjórri kantinum í klofinu svo hún passi betur á barnið. Breið teygja við bak og maga.
- Að utan er PUL efni og upp við húð barnsins mjúk bómull.
- Að aftan er op fyrir innlegg, svo hægt er að setja lítið innlegg í sundbleyjuna og nota hana sem þjálfunarnærbuxur.
- Sundbleyjuna er einfalt að þvo, þú setur hana bara með fötum ef það hefur ekki verið kúkað í hana. Annars er best að þvo hana á 60, til dæmis með handklæðum, tuskum eða taubleyjum ef þú notar þær.
- Sundbleyjan þornar hratt.
- Sundbleyjan kemur í þremur stærðum. Athugið að reynslan hefur sýnt að stærðirnar eru litlar og við mælum því með stærri sundbleyju frekar en minni ef barnið er á milli stærða.
- S fyrir 3-7 kg
- M fyrir 6-12 kg
- L fyrir 11-18 kg
- Sundbleyjan er úr Oeko-tex standard 100 vottuðum efnum.
- Sundbleyjan er framleidd í Sedex (SMETA) vottaðri verksmiðju, sem þýðir að aðbúnaður starfsfólksins er góður hvað varðar vinnutíma, heilsu, öryggi, umhverfi og siðferði.


