Skip to product information
1 of 3

Mimi&co

Super soaker maxi

Super soaker maxi

Regular price 3.290 ISK
Regular price Sale price 3.290 ISK
Afsláttur Uppselt
Vsk innifalinn

Super soaker innleggin eru tilvalin til notkunar á nóttunni. Þau eru hönnuð til að vera virkilega rakadræg, en einnig fljót að þorna. Þessi innlegg eru þau einu sinnar tegundar, en Mimi&co eru með einkaleyfi fyrir framleiðslu þeirra.

Endurbætt útgáfa! Nú úr forþvegnu efni sem gerir það að verkum að innleggið minnkar minna í þvotti.

  • Super soaker maxi innleggið er tvö lög af bambus/bómull og tvö lög af hemp/bómull.
  • 12  lög af rakadrægni þegar innleggið er brotið í þrennt. Það getur dregið í sig 340 ml.
  • Super soaker innleggin eru eins konar hólkur og því fljótari að þorna.
  • Hægt er að brjóta innleggið saman með ólíkum hætti og því hægt að aðlaga rakadrægnina eins og hentar hverju barni best.
  • Innleggið er úr Oeko-tex standard 100 vottuðum efnum.
  • Innleggið er framleitt í Sedex (SMETA) vottaðri verksmiðju, sem þýðir að aðbúnaður starfsfólksins er góður hvað varðar vinnutíma, heilsu, öryggi, umhverfi og siðferði.
View full details