1
/
of
2
Fiyyah
The Pokkit vasableyja
The Pokkit vasableyja
Regular price
4.390 ISK
Regular price
Sale price
4.390 ISK
Unit price
/
per
Vsk innifalinn
Couldn't load pickup availability
Fiyyah vasableyja
Pokkit vasableyjan frá Fiyyah er einföld og þægileg vasableyja. Þegar búið er að setja innleggin inn í vasann er einfalt að setja bleyjuna á, sem gerir hana góðan valkost fyrir dagvistun eða aðra umönnunaraðila óvana taubleyjum.
Þú getur einnig bætt innleggjum í bleyjuna til að auka rakadrægni hennar, til dæmis til að nota yfir nótt. Fyrir nóttina mælum við með auka hemp innleggi.
- Ein stærð sem passar flestum börnum frá 4,5-16 kg.
- Með stay dry flísefni svo barnið finnur ekki fyrir bleytunni.
- Með tvöfaldar teygjur, þær innri úr mjúku flísefni, til að koma í veg fyrir leka.
- Með pul efni við magann til að koma í veg fyrir leka.
- Vasinn opnast að aftan.
- Bleyjunni fylgja tvö þunn en rakadræg bambus terry innlegg.










