Skip to product information
1 of 1

Tiny undies

The Tiny Potty Training Book

The Tiny Potty Training Book

Regular price 4.690 ISK
Regular price Sale price 4.690 ISK
Afsláttur Uppselt
Vsk innifalinn

Bók ætluð foreldrum barna 18 mánaða og eldri. Ef barnið þitt er yngra en 16 mánaða mælum við frekar með þessari bók.

Fyrir 60 árum síðan voru 92% bandarískra barna hætt með bleyju um 18 mánaða aldur. Eftir að einnota bleyjur komu til sögunnar og foreldrum sagt að bíða eftir að barnið sé tilbúið, hefur þessi aldur hækkað. Sem skilur eftir sig spurningar - Hvenær er rétti tíminn til að barn hætti með bleyju? Og hvernig er best að gera það?

The Tiny Potty Training Book svarar meðal annars þessum spurningum og valdeflir foreldra í því að hjálpa barninu sínu að hætta með bleyju. Í bókinni eru góðar upplýsingar og leiðbeiningar sem foreldrar geta fylgt skref fyrir skref. Með hjálp þessarar bókar geta foreldrar klárað koppaþjálfun á 7 dögum, að meðaltali, án þess að þrýsta á barnið eða múta því með límmiðum eða öðru.

Þetta er 2. útgáfa bókarinnar (2021).


Bókinni fylgir rafrænn aðgangur að myndböndum og ýmsu fræðsluefni, auk tímabundins aðgangs að stuðningshópi fyrir foreldra. Þú getur nálgast rafræna efnið hér þegar þú hefur keypt bókina.


Um höfundinn: Andrea Olson, M.A., er frumkvöðull í því að hjálpa foreldrum að minnka þörfina fyrir bleyjur, hvort sem er fyrir ungabörn eða smábörn. Hún er með meistaragráðu í sálfræði og býr í Asheville, NC, með börnunum sínum fimm, sem öll voru hætt með bleyju um það leyti sem þau byrjuðu að labba. Hún er einnig höfundur Go Diaper free book og hönnuður Tiny undies þjálfunarnærbuxnana. Þú getur lesið meira um hana á GoDiaperFree.com.

Stærð: 15.24 x 22.86 cm
172 bls.
Útgefandi: The Tiny World Company
ISBN-13: 978-0692433188
ISBN-10: 069243318X
BISAC: Family & Relationships / Toilet Training

View full details