Skip to product information
1 of 3

Fiyyah

Wipeable skel

Wipeable skel

Regular price 3.590 ISK
Regular price 3.590 ISK Sale price 3.590 ISK
Afsláttur Uppselt
Vsk innifalinn
Mynstur

Fiyyah skel 

Wipeable skelin frá Fiyyah er einföld og praktísk. Þú getur notað skelina aftur og aftur án þess að þurfa að þvo hana eftir hverja notkun. Einungis þarf að skipta um skelina ef fer kúkur í hana, en þar sem efnið í skelinni er ekki rakadrægt heldur það ekki raka eða lykt. Hægt er að nota skelina yfir preflat eða fitted bleyju eða smella innleggjum í skelina.

  • Ein stærð sem passar flestum börnum frá 4,5-13,5 kg.
  • Tvöföldar teygjur sem gera það að verkum að auðvelt er að fá bleyjuna til að passa vel á barnið og minnkar líkur á leka (sérstaklega að nóttu til).
  • Með PUL flipa bæði við maga og bak til að minnka líkur á leka.
  • Tvöfalt PUL sem lekur ekki og auðvelt er að þurrka innan úr þegar skipt er um bleyju.
  • Með smellu að framan og aftan svo hægt er að smella innleggjum inn í skelina.
  • Með teygju við magann til að skelin passi betur á barnið og gapi ekki.
View full details